Skiptir máli að fá kvenbiskup

Í aðdraganda biskupskjörsins sem fer fram í næsta mánuði hefur MBL Sjónvarp rætt við þá sem hafa boðið sig fram um kirkjuna, biskupsstólinn og trúna. Nú er komið að sr. Agnesi Sigurðardóttur, sóknarpresti í Bolungarvík, sem segir að það yrði stórt skref að kjósa fyrsta kvenbiskupinn hér á landi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert