Jarðskjálfti við Flatey

Jarðskjálftinn er merktur með grænni stjörnu.
Jarðskjálftinn er merktur með grænni stjörnu. Mynd/Veðurstofa Íslands

Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 mældist um sjö kílómetra vestur af Flatey á Skjálfanda upp úr klukkan fjögur í nótt, og fylgdu nokkrir eftirskjálftar í kjölfarið. Veðurstofu Íslands hafa ekki borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist.

Skjálftahrinur verða af og til á þessu svæði

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka