Skyldleiki kann að minnka frjósemi

Íslenskur haförn á flugi.
Íslenskur haförn á flugi. mbl.is/Golli

Mikill skyldleiki íslenskra hafarna kann að stuðla að lítilli frjósemi þeirra, en hún er mun minni en hjá öðrum hafarnastofnum.

Líffræðingar eru þó lítt hrifnir af þeirri hugmynd að kynbæta ernina með innfluttum örnum.

Rannsóknir sýna að þrávirk eiturefni minnka einnig frjósemi íslensku hafarnanna. Því mengaðri sem eggin eru því verr gengur þeim að koma upp ungum, að því er fram kemur í umfjöllun um viðkomu arnarstofnsins í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka