Lokað í lengri tíma á Laugavegi í sumar

Frá Laugavegi.
Frá Laugavegi. mbl.is/Golli

Lokað verður fyrir bílaumferð um nokkrar götur miðbæjar Reykjavíkur í sumar, líkt og fyrri sumur.

Lokað verður þó lengur í ár en áður og stendur lokunin frá 17. júní til 1. september, samkvæmt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að verslunareigendur deila um ágæti lokunarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »