Leyft að veiða 154 langreyðar

Hvalur 8 gerður klár í Slippnum.
Hvalur 8 gerður klár í Slippnum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Í slippnum í Reykjavík er þessa dagana unnið við að botnhreinsa og mála Hval 8, annað tveggja skipa sem Hvalur hf. gerir út.

Góður gangur er í þessu verkefni, en bæði skip og vinnslustöðin í Hvalfirði þurfa að vera klár þegar vertíðin hefst í júní.

Er því í mörg horn að líta við undirbúning. Kvóti þessa sumars er 154 langreyðar og munu veiðar og vinnsla á þeim sumarlangt kalla á mikla vinnu, bæði til sjós og lands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »