Útifundur á Lækjartorgi

Félagið Ísland-Palestína mun standa fyrir útifundi á Lækjartorgi klukkan 17 á morgun vegna atburðanna fyrir botni Miðjarðarhafs undanfarna daga. 

Svipaðir fundir hafa verið haldnir víða um heim undanfarið og það sem af er degi hafa þúsundir tekið þátt í samstöðufundum með Palestínumönnum víðsvegar í Asíu og Ástralíu. Í Sydney voru um þrjú þúsund á fundi en 165 hafa látist í árásum Ísraela og yfir eitt þúsund særst. 

Sjá nánar hér

AFP
AFP
I
I AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert