Segir sprengingu í hjólreiðum kalla á fleiri hjólreiðastíga

Mbl.is/Sigurgeir S

Að sögn Gauta Grétarssonar sjúkraþjálfara er nauðsynlegt að fjölga hjólreiðastígum til að koma í veg fyrir alvarleg slys á hjólreiðamönnum og gangandi fólki sem verður fyrir hjólum.

„Það verða árekstrar. Til að koma í veg fyrir þá verður að bæta aðstæður hjólreiðamanna,“ segir hann í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Að mati Gauta fer umferð gangandi vegfarenda og hjólandi ekki saman.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert