Rýrnunarskeið jökla endar mögulega í ár

Mikil úrkoma á jöklum í vetur og kalt sumar leiða …
Mikil úrkoma á jöklum í vetur og kalt sumar leiða til þess að líklega verður ársafkoma stóru jöklanna jákvæð í fyrsta sinn síðan 1995. mbl.is/RAX

Útlit er fyrir að stóru jöklarnir bæti við sig í ár. Mikið snjóaði í fyrravetur, en síðan tók við kalt sumar.

„Bráðnun hefur verið mjög takmörkuð og hingað til hefur þetta verið mjög lítil sumarleysing, sem sést í jökulánum flestum,“ segir Finnur Pálsson, sérfræðingur í jöklarannsóknum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Helgi Björnsson jöklafræðingur veðurfarið á Íslandi í sumar undantekningu í hnattrænu samhengi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert