Skipar nefnd um notkun reiðufjár

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun stofna nefnd í vikunni sem hefur það hlutverk að kanna möguleika á því að draga úr notkun reiðufjár hér á landi.

Að hans sögn er mögulegt að vinna á svarta hagkerfinu með þessum hætti og einnig koma í veg fyrir að troðið sé á réttindum launþega.

Áætlað er að nefndin skili af sér í vor, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa nefndarskipan í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert