Hjartalaga útsýnishjól í Reykjavík

Teikningar af Reykjavíkurhjartanu og staðsetningu þess hafa ekki verið birtar …
Teikningar af Reykjavíkurhjartanu og staðsetningu þess hafa ekki verið birtar opinberlega. Aðsend

Marta Jonsson, skóhönnuður og athafnakona í London, hefur í hyggju að reisa hjartalaga útsýnishjól í Reykjavík. Horft er til Örfiriseyjar, Laugardals eða Öskjuhlíðar sem mögulegrar staðsetningar, verið er að ljúka við hönnun hjólsins og beðið er svara frá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Stefnt er að því að hjólið verði tilbúið fyrir sumarið 2019 en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert