Þyrla LHG í sjúkraflugi

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling til Vestmannaeyja í nótt en ekki var fært fyrir sjúkraflugvél þangað. 

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni gekk flugið vel miðað við hvernig veðrið var og var sjúklingurinn fluttur á Landspítalann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert