Tilþrif í brekkunum á AK-Extreme (Myndir)

Margir af færustu snjóbrettaköppum Íslands við erlenda keppendur um AK …
Margir af færustu snjóbrettaköppum Íslands við erlenda keppendur um AK Extreme titilinn. mbl.is/Tomas Hrivnak

Mikil tilþrif voru hjá keppendum á AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíðinni þegar  Eimskips gámastökkið fór þar fram í gærkvöldið.

Þar kepptu margir af færustu snjóbrettaköppum Íslands við erlenda keppendur um AK Extreme titilinn.

Ekki var þó eingöngu keppt á snjóbrettum í gámabrekkunum sem voru myndaðar í miðbæ Akureyrar fyrir viðburðinn því einnig stukku þar nokkrir á skíðum og snjósleðum.

Ekki var eingöngu keppt á snjóbrettum því að skíði sáust …
Ekki var eingöngu keppt á snjóbrettum því að skíði sáust einnig í brekkunum. mbl.is/Tomas Hrivnak
Fjöldi áhorfenda fylgdist með stökkunum.
Fjöldi áhorfenda fylgdist með stökkunum. mbl.is/Tomas Hrivnak
Hápunktur hátíðarinnar var gámastökkið.
Hápunktur hátíðarinnar var gámastökkið. mbl.is/Tomas Hrivnak
Tilþrif keppenda voru oft mikil.
Tilþrif keppenda voru oft mikil. Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
Að lokinni keppni á snjóbrettum stukku menn á snjósleðum í …
Að lokinni keppni á snjóbrettum stukku menn á snjósleðum í brekkunum. Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
AK-Extreme keppni í snjóbrettastökki.
AK-Extreme keppni í snjóbrettastökki. mbl.is/Tomas Hrivnak
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð.
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð. mbl.is/Tomas Hrivnak
Það vantaði ekki gleðina hjá þátttakendum.
Það vantaði ekki gleðina hjá þátttakendum. Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð.
AK-Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíð. Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert