Góð stemning á hafnardeginum

Hátið hafsins var haldin hátíðleg í Reykjavík í dag.
Hátið hafsins var haldin hátíðleg í Reykjavík í dag. mbl.is/Arnþór

Hátíð hafsins hófst í dag. Hátíðin samanstendur af hafnardeginum annars vegar, sem var haldinn í dag frá klukkan 11 til 17, og sjómannadeginum hins vegar, sem verður haldinn hátíðlegur á sama tíma á morgun.

Hátíðarsvæðið nær frá Hörpu, um gömlu höfnina, út á Grandagarð og að HB Granda.

Sjómannadagurinn í ár er tileinkaður 100 ára fullveldisafmæli Íslands.

Dagskrá hátíðarinnar

Ljósmyndari mbl.is var á staðnum í dag og fangaði stemninguna. 

mbl.is/Arnþór
mbl.is/Arnþór
mbl.is/Arnþór
mbl.is/Arnþór
Hátið hafsins.
Hátið hafsins. mbl.is/Arnþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert