Helmingi lægri laun

Útsendum starfsmönnum getur reynst erfitt að átta sig á lágmarkslaunum …
Útsendum starfsmönnum getur reynst erfitt að átta sig á lágmarkslaunum sem gilda í gistiríkinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dæmi eru um að útsendir starfsmenn séu á allt að 50% lægri launum í gistiríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en staðbundnir starfsmenn.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. „[...] útsendir starfsmenn fá oftast greitt eftir lágmarkslaunum í þeim löndum sem þeir fara til, en staðbundnir starfsmenn fá töluvert hærri laun fyrir sömu vinnu,“ segir Alexandra K. Arnarsdóttir sem ritað hefur lokaritgerð við HR um efnið.

Þar er sjónum m.a. beint að regluverki Evrópusambandsins sem gerir þessa mismunun mögulega, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta  Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert