Hótelköttur á Hellnum öðlast heimsfrægð

Pál Daníelsdóttir er nýjasti starfsmaður Fosshótela en hún sinnir músaveiðum …
Pál Daníelsdóttir er nýjasti starfsmaður Fosshótela en hún sinnir músaveiðum á Hótel Hellnum á Snæfellsnesi. Ljósmynd/ Dáníel Puskás

Bröndótta læðan Pál Dáníelsdóttir dvelur á Fosshótel Hellnum á Snæfellsnesi og gegnir þar starfi músavarðar. Hún fékk starfsmannakort um daginn og eigandi hennar deildi myndinni á Facebook síðunni sívinsælu Spottaði kött. Myndin fór strax í dreifingu á netinu og hefur fengið níu þúsund læk á Reddit.  

Pál er líka orðin stjarna á Twitter. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert