Ráðhúsið vatnsvarið

Verið er að vatnsverja ráðhúsið við Tjörnina.
Verið er að vatnsverja ráðhúsið við Tjörnina. mbl.is/Hallur Már

Þessa dagana er verið að vatnsverja Ráðhús Reykjavíkur við Tjörnina. Búið er að setja upp stillansa við austurgafl bygginganna tveggja. Um er að ræða nauðsynlegt viðhald þar sem húsið er þrifið og glært efni er borið á yfirborðið til að verja það gegn veðri og vindum.

mbl.is