Brenndist í hver við Mývatn

mbl.is/Eggert

Sjúkrabílar voru sendir í Mývatnssveitina nú á ellefta tímanum vegna drengs sem brenndist í hver við Mývatn.

Að sögn lögreglunnar á Húsavík liggja ekki frekari upplýsingar fyrir að svo stöddu um tildrög slyssins eða hve alvarleg meiðsl drengsins eru.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert