Árekstur á Hafnarfjarðarvegi

Sjúlrabíll var kallaður á slysstað en enginn er alvarlega slasaður.
Sjúlrabíll var kallaður á slysstað en enginn er alvarlega slasaður. Ljósmynd/mbl

Þriggja bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi rétt í þessu. Einn sjúkrabíll fór á vettvang að meta ástandið, engin alvarleg meiðsl urðu á fólki en ekki er vitað um minniháttar áverka. 

Lögregluþjónar eru nú að störfum á vettvangi. Nokkrar umferðartafir eru vegna þessa. 

Fréttin verður uppfærð.

mbl.is