Wellington í tonnavís um hátíðarnar

Wellington frá Sælkerabúðinni.
Wellington frá Sælkerabúðinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Wellington-steikur njóta sívaxandi vinsælda um hátíðarnar hér á landi, og seljast í tonnavís. Víða seldust steikurnar upp fyrir jól.

Sala fyrir áramótin gengur sömuleiðis mjög vel. Samkvæmt lauslegri samantekt Morgunblaðsins má ætla að sala á Wellington muni nema nálægt eitt hundrað milljónum króna í desember.

Meðal þess sem gerir steikina vinsæla er hve einfalt er að elda hana, að því er segir í umfjöllun um Wellingtonsteikur í Morgunblaðinun í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert