Nýtt drónamyndskeið af sprungunni

Nýja sprungan sem myndaðist á gossvæðinu við Geldingadali sést vel á nýju drónamyndskeiði sem Ólafur Þórisson tók fyrir mbl.is rétt í þessu. Þar sést vel hversu gríðarlega stór sprungan er sem opnaðist fyrr í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert