Rósalind látin

Háskólakötturinn Rósalind.
Háskólakötturinn Rósalind.

Kött­ur­inn Rósalind, sem hef­ur vanið kom­ur sín­ar í hinar ýmsu bygg­ing­ar Há­skóla Íslands síðustu árin og er flest­um nem­end­um og starfs­fólki vel kunn, er látin.

Ljóst er að margir háskólanemar munu sakna hennar.

Á síðasta ári týndist Rósalind og fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga.

mbl.is