Brosti þegar hann heyrði salinn standa upp

Ljósmyndir úr fyrstu atriðunum má sjá hér í fréttinni.
Ljósmyndir úr fyrstu atriðunum má sjá hér í fréttinni. mbl.is/Ari Páll Karlsson

Standandi lófatak tók á móti Andrea Bocelli þegar hann steig á svið í Kórnum í Kópavogi en þar hélt hann tónleika í kvöld. Stórsöngvarinn brosti þegar hann heyrði í salnum standa upp en Bocelli er, líkt og margur veit, blindur.

Um er að ræða með stærri tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi og segir meðal annars á vef tix.is að um sé ræða „stærstu sitj­andi tón­leika fyrr og síðar á Íslandi“.

Ljósmyndir úr fyrstu atriðunum má sjá hér:

Bocelli stígur á svið.
Bocelli stígur á svið. mbl.is/Ari Páll Karlsson
Standandi lófatak tók á móti Bocelli.
Standandi lófatak tók á móti Bocelli. mbl.is/Ari Páll Karlsson
Um er að ræða með stærri sitjandi tónleikum sem haldnir …
Um er að ræða með stærri sitjandi tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi. mbl.is/Ari Páll Karlsson
mbl.is