Bílvelta varð á Bústaðavegi

Fjórir voru í bílnum og hlaut einn þeirra skoðun í …
Fjórir voru í bílnum og hlaut einn þeirra skoðun í sjúkrabíl. Mynd úr safni. mbl.is/sisi

Bílvelta varð á Bústaðavegi í Reykjavík klukkan tuttugu mínútur í níu í kvöld.

Fjórir voru í bílnum þegar hann fór á hliðina og hlaut einn þeirra skoðun í sjúkrabíl, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu.

Enginn þeirra var þó fluttur á slysadeild.

mbl.is

Bloggað um fréttina