Rýming á Eskifirði

Frá Eskifirði.
Frá Eskifirði. Kort/Map.is

Veðurstofan hefur ákveðið að rýma svæði 4 á Eskifirði í varúðarskyni.

Hættustigi Veðurstofunnar hefur verið lýst yfir á Eskifirði vegna óstöðugs snjóalags en mikið hefur snjóað í norðaustan snjóbyl.

Svæði 4 er innan Bleiksár. 

mbl.is