Um 70 skjálftar við Herðubreið

Stærsti skjálftinn var 1,6 að stærð.
Stærsti skjálftinn var 1,6 að stærð. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Frá miðnætti hafa um sjötíu skjálftar mælst við Herðubreið. Stærsti skjálftinn var 1,9 að stærð.

Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir skjálftahrinuna ekki koma á óvart.

„Þetta er hluti af þeirri hrinu, með hléum, sem hefur verið síðan í fyrra,“ segir Sigríður í samtali við mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert