Bíll í höfnina í Vestmannaeyjum

Bíllinn fór í höfnina í kvöld.
Bíllinn fór í höfnina í kvöld. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Bíll fór í höfnina við Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum í kvöld. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs er á staðnum.

Kafarar hafa náð ökumanni bílsins úr höfninni en hann var einn í bílnum. Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, staðfestir þetta við mbl.is.

Var hann meðvitundarlaus en unnið er að endurlífgun.

Uppfært:

Frá Vestmannaeyjahöfn í kvöld.
Frá Vestmannaeyjahöfn í kvöld. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert