Myndskeið: Kvikustrókar standa upp úr sprungunni

Kvikustrókar standa upp úr gossprungunni sem opnaðist við Litla-Hrút síðdegis í dag.

Sonja Sif Þórólfs­dótt­ir, blaðamaður mbl.is, og Árni Sæ­berg, ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins og mbl.is, eru við gosstöðvarnar og festu sjónarspilið á filmu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert