Myndskeið: Þyrluflug yfir gosstöðvarnar

Fyrstu myndir eru teknar að berast úr þyrluferð Norðurflugs yfir nýju gosstöðvarnar á Reykjanesskaga, en þar um borð eru Sonja Sif Þórólfsdóttir, blaðamaður mbl.is, og Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is.

Í myndskeiðinu hér fyrir ofan sést hvernig eldrauðir kvikustrókar standa upp úr sprungunni og fæða glóandi hraunið sem breiðir hratt úr sér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert