Sýna ólíka mynd af gosinu

Spurt er hvort mannverur séu helst til nálægt gosinu.
Spurt er hvort mannverur séu helst til nálægt gosinu. Skjáskot/Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá, Háskóli Íslands.

Sýnt er frá ólíkri mynd af gosinu við Litla-Hrút heldur en sést á vefmyndavélum á Facebook-síðu rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands.

„Aflið er verulegt, svo mikið er augljóst, og útflæðið ekki síðra. En sjón er sögu ríkari,“ segir í færslunni á Facebook.

Spurt er hvort mannverur séu helst til nálægt gosinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert