Bein útsending: Eldgos á Reykjanesskaga

Eldgos hófst á Reykjanesskaga síðdegis mánudaginn 10. júlí. Fyrst var greint frá gosinu hér á mbl.is og við fylgjumst áfram með þróun mála.

Hér, fyrir neðan beina útsendingu frá gosstöðvunum, birtast nýjustu fréttir um leið og þær berast auk alls þess helsta sem tengist eldsumbrotunum á Reykjanesskaga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert