Myndskeið: Skýstrókur myndast við Litla-Hrút

Lítill skýstrókur myndaðist á gosstöðvunum við Litla-Hrút rétt upp úr klukkan þrjú í gær. Skýstrókurinn kom upp við hlið eldgígsins en vefmyndavél mbl.is greip atvikið.

Sjónarspilið þar sem skýstrókur dansar við gíg eldgossins má berja augum í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert