Launavísitala hækkað um tæp 11% á tólf mánuðum

Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,8% og vísitala …
Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,8% og vísitala grunnlauna um 10,4%. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Launavísitala í ágúst hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Vísitala grunnlauna hækkaði um 0,1%.

Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 10,8% og vísitala grunnlauna um 10,4%.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert