Skjálftahrinan hélt áfram í nótt og í morgun

Yfir 40 skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan snemma í …
Yfir 40 skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan snemma í gærmorgun. Þrir skjálftanna mældust yfir 3,0 að stærð, sá síðasti stuttu fyrir miðnætti í gær. Kort/Map.is

Skjálftahrinan nærri Geitafelli, um tíu kílómetrum norðvestur af Þorlákshöfn, hélt áfram í nótt og í morgun.

Yfir 40 skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan snemma í gærmorgun. Þrír skjálftanna mældust yfir 3,0 að stærð, sá síðasti stuttu fyrir miðnætti í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert