Talsverðar gatnaskemmdir vegna jarðhræringanna

Sprungur hafa víða myndast vegna jarðhræringanna.
Sprungur hafa víða myndast vegna jarðhræringanna. Ljósmynd/Landsbjörg

Gatnakerfið í Grindavík hefur orðið fyrir umtalsverðum skemmdum vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga.

Öflug jarðskjálftahrina hefur staðið yfir frá því í gær og hafa skjálftar fundist víða á suðvesturhorninu.

Miklar færslur hafa komið fram á GPS-mælum og eru sprungur og bungur farnar að myndast á gatnakerfinu eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Ljósmynd/Landsbjörg
Ljósmynd/Landsbjörg
Ljósmynd/Landsbjörg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert