Myndskeið sýnir sprungu í gegnum Grindavík

Umfang skemmda í Grindavík er gríðarlegt eftir jarðskjálftahrinuna sem staðið hefur yfir við bæinn. Gufa rýkur upp úr sprungum sem myndast hafa í gatnakerfið og gangstéttir hafa gliðnað í sundur. 

Stígur gufan upp úr heitavatnslögnum sem hafa farið í sundur.

Tökumenn mbl.is fóru inn á svæðið í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert