Öllum fjöldahjálparstöðvum lokað

Frá undirbúningi fjöldahjálparstöðvar aðfaranótt laugardags.
Frá undirbúningi fjöldahjálparstöðvar aðfaranótt laugardags. mbl.is/Eyþór

Öllum fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins hefur nú verið lokað, þar sem tekist hefur að koma öllum sem þar gistu í annað húsnæði.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert