Vígslubiskupar taka við keflinu

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands.
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands. mbl.is/Ómar Óskarsson

Vígslubiskuparnir í Skálholti og á Hólum hafa nú tekið við þeim stjórnsýsluverkefnum sem biskup Íslands hefur með höndum. Munu þeir annast þau stjórnsýsluverkefni uns nýr biskup hefur tekið við embætti til þess að gildi þeirra séu hafin yfir allan vafa.

Vígslubiskuparnir skipta með sér verkefnum á fundi á morgun. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert