Reiðufé fannst um borð í Dettifossi

Dettifoss.
Dettifoss. mbl.is/Arnþór Birkisson

Umtalsvert magn peningaseðla fannst um borð í Dettifossi, flutningaskipi Eimskips, þegar það kom til hafnar í Reykjavík frá Nuuk á Grænlandi þann 29. nóvember síðastliðinn. Skipið hélt síðan til Árósa í Danmörku og lagðist þar að bryggju 4. desember. 

Framkvæmdastjóri Eimskips, Edda Rut Björnsdóttir, staðfesti við Morgunblaðið að peningar hefðu fundist um borð. Um viðbrögð skipafélagsins svaraði hún því til að sett hefði verið í gang viðbragðsferli þegar málið kom upp.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert