Myndir úr Fellsmúla: Byggingin illa leikin

Eldurinn braust út á sjötta tímanum í gær. Upptök hans …
Eldurinn braust út á sjötta tímanum í gær. Upptök hans eru óljós. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hrörlegt er um að litast í Fellsmúla þar sem eldur braust út í bifreiðaþjónustu N1 á sjötta tímanum í gær.

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og tók margar klukkustundir að ná tökum á eldinum. Voru slökkviliðsmenn á vettvangi fram undir morgun þegar lögregla tók við honum.

Ljósmyndari mbl.is fór á vettvang í morgun og festi á mynd bygginguna sem er illa leikin eftir stórbrunann.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert