Skjálfti í Bárðarbungu

Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni.
Horft yfir Bárðarbungu. Mynd úr safni. mbl.is/RAX

Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í Bárðarbungu í Vatnajökli laust fyrir klukkan 19.

Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar var skjálftinn 6,5 km austsuðaustur af Bárðarbungu. Voru upptökin á 7,8 km dýpi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert