Beint: Eldgos talið yfirvofandi

Frá Sundhnúkagígaröðinni. Mynd úr safni.
Frá Sundhnúkagígaröðinni. Mynd úr safni. mbl.is/Eyþór

Nokkuð kröftug skjálftahrina er hafin að nýju í grennd við Svartsengi á Reykjanesskaga. Talið er að kvikuhlaup sé þegar hafið og að eldgos sé yfirvofandi.

Hér að neðan má fylgjast með öllum nýjustu tíðindum af þróun mála:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert