Rýming hafin umhverfis Grindavík

Rýming er hafin umhverfis Grindavík.
Rýming er hafin umhverfis Grindavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Svæðið í kringum Grindavík hefur verið rýmt og lokað hefur verið fyrir almenna umferð. 

„Menn eiga von á því að það gæti gosið hvað og hverju. Þess vegna stendur rýming yfir. Ekki er meira um það að segja að svo stöddu,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjórinn á Suðurnesjum.

Skjálftahrina stendur nú yfir við Sundhnúkagígaröðina og telur Veðurstofan líkur á eldgosi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert