Beint: Bjarni boðar til fundar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á miðvikudaginn boðaði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sjálfstæðismenn til fundar á Hilton Reykjavík Nordica kl 11 í dag.

Á þriðjudaginn tók Bjarni við embætti for­sæt­is­ráðherra af Katrínu Jak­obs­dótt­ur eft­ir að hafa setið í stól ut­an­rík­is­ráðherra und­an­farna sex mánuði.

Hægt er að fylgj­ast með í beinni út­send­ingu hér fyr­ir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert