Breytingar á starfsáætlun Alþingis

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis.
Birgir Ármannsson, forseti Alþingis. mbl.is/Kristinn Magnússon

Forseti Alþingis hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að þingfundir verðá fimmtudag og föstudag en samkvæmt starfsáætlun áttu báðir dagarnir að vera nefndadagar.

Fram kemur á vef Alþingis að þingfundir hefjast kl. 10.30 báða dagana og að nefndir geti fundað fyrir hádegi og fram að þingfundi báða dagana.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert