Ný stjórn RÚV kjörin í dag

Í dag fór fram kosning í stjórn RÚV.
Í dag fór fram kosning í stjórn RÚV. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í dag fór fram á Alþingi kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins.

Stjórn RÚV er kosin á aðalfundi í apríl ár hvert en Alþingi tilnefnir níu menn og jafnmarga til vara sem kosnir skulu í stjórn félagsins. Starfsmannasamtök RÚV tilnefna einnig einn mann og annan til vara.

Þau átján sem voru kjörin í dag eru:

Aðalmenn:

Ingvar Smári Birgisson

Silja Dögg Gunnarsdóttir

Marta Guðrún Jóhannesdóttir

Rósa Kristinsdóttir

Aron Ólafsson

Margrét Tryggvadóttir

Þráinn Óskarsson

Mörður Áslaugarson

Diljá Ámundadóttir Zoega

Varamenn:

Birta Karen Tryggvadóttir

Jónas Skúlason

Kristján Ketill Stefánsson

Magnús Benediktsson

Sandra Rán Ásgrímsdóttir

Viðar Eggertsson

Natalie Guðríður Gunnarsdóttir

Kristín Amalía Atladóttir

Ingvar Þóroddsson

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka