Stúlkan fundin heil á húfi

Stúlkan, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun, er fundin heil á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem þakkar fyrir veitta aðstoð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert