Miklar umferðartafir vegna áreksturs

Ártúnsbrekkan á háannatíma.
Ártúnsbrekkan á háannatíma. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Miklar umferðartafir voru um Ártúnsbrekkuna í austurátt fyrr í dag vegna áreksturs.

Greitt hefur verið úr töfunum nú, en engar frekari upplýsingar hafa fengist um áreksturinn. Virðist sem að um minni háttar atvik hafi verið að ræða. 

Fréttin var uppfærð kl. 19:09.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert