Rennur í átt að stofnlögnum: Rafmagn tekið af

Gossprungan opnaðist klukkan 12.46 við Sundhnúkagígaröðina.
Gossprungan opnaðist klukkan 12.46 við Sundhnúkagígaröðina. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hraun rennur í átt að stofnlögnum fyrir bæði heitt vatn og rafmagn við Grindavík. 

Hefur rafmagn verið tekið af bænum til að gæta varúðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu HS Veitna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert