mbl | sjónvarp

Íslendingakór í München (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. janúar | 1:16 
Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í gær þegar liðið mætti Svartfjallalandi í C-riðli Evrópumótsins í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi.

Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í gær þegar liðið mætti Svartfjallalandi í C-riðli Evrópumótsins í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi.

Leiknum lauk með naumum sigri Íslands, 31:30, en liðið situr sem stendur í öðru sæti C-riðils keppninnar með þrjú stig, stigi minna en Ungverjaland.

Það var mikil stemning í stúkunni í gær og stuðningsmenn Íslands tóku vel undir þegar lagið Ég er kominn heim var spilað fyrir leikinn.

Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Loading