Íslandsmeistari í að halda á lofti reynir við Íslandsmetið

FÓLKIÐ  | 25. júní | 13:44 
Í meðfylgjandi myndbandi sést Íslandsmeistarinn í því að halda á lofti reyna við Íslandsmetið sjálft á Fjölnisvellinum í nýjasta þætti Áttunnar.

Í meðfylgjandi myndbandi sést Íslandsmeistarinn í því að halda á lofti reyna við Íslandsmetið sjálft á Fjölnisvellinum í nýjasta þætti Áttunnar. Það er reyndar einn hængur á. Þetta er nú bara Egill Ploder Ottósson að taka út refsingu fyrir það að hafa tapað síðustu keppni hjá þeim Áttumönnum. Egill gerir samt heiðarlega tilraun til þess að slá íslandsmetið og má hver og einn dæma fyrir sig hvernig honum gekk.

Það er vissulega stressandi að vera með fulla stúku af fólki og gera þetta í hálfleik. Hann má alveg eiga það. En á drengurinn ekki að geta betur?

Alls ekki missa af þessari skemmtilegu og jafnframt vandræðalegu refsingu og hægt er að sjá allar refsingar á www.mbl.is/attan og þættina í heild sinni.

Fylgist þið meira með þeim hér:

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

Snapchat: ATTAN_OFFICIAL

Watchbox: #attan_offical

Þættir